Leiðrétting, ekki afsökun

Í þessari smágrein sem birtist í Daily Star (http://www.dailystar.co.uk/posts/view/138499/Eidur-Gudjohnson/) er ekkert sem mætti túlka sem afsökun.  Þar er aðeins sagt að hann hafi bara sagst vera að segja grófan brandara, og að þeir séu meir en glaðir að koma því á framfæri ("We are happy to set the record straight.")

 Af hverju í ósköpunum þarf að lita allar fréttir þar sem íslendingar koma við sögu?


mbl.is Eiður Smári beðinn afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Hæ, það skiptir ekki máli hvort Eiður var með hitlers eða mexikóna brandara. hann sást á skemmtistað rétt áður en frestaður leikur var um 4.sætið Tottenhak -Manshester citý í miðri viku

og leikur var einnig um helgina áður, þetta er kæruleysi á háustigi og metnaðarleysi sem hæfir ekki Íslenskum landsliðsmanni.Þetta er óvirðing við meðspilara hans.

Bernharð Hjaltalín, 9.6.2010 kl. 11:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Már Halldórsson

Höfundur

Magnús Már Halldórsson
Magnús Már Halldórsson

Tölvunar- & stærðfræðingur

Áhugamaður um hjólreiðar, jóga, bridds, Japan, tónlist, og mál líðandi stundar.

 

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 329

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband