20.10.2008 | 16:44
IMF sem fyrst
Ætli kröfur IMF verði bagalegri en sú fjármálastjórn sem við höfum búið við?
Fyrsta skrefið í dag, sem öllum hlýtur að vera algerlega ljóst, er að ráða nýjan stjórnanda Seðlabankans. Eðlilegast væri að skipta um kerfi, hafa einn stjóra í staðinn fyrir þrjá, og koma í veg fyrir pólitískar ráðningar. Hver dagur sem þetta dregst getur verið dýr.
Magnús
Óska eftir 6 milljörðum dala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Magnús Már Halldórsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veltu fyrir þér kosningum í IMF (listi meðlima hér). Ath að formaðurinn er alltaf frá BNA. Er þetta nokkuð pólítískt?
Ívar Pálsson, 21.10.2008 kl. 00:19
Ábyrgð og atkvæðavægi fylgist greinilega að í IMF. Þeir ráða sem skaffa. Það er eina trúverðuga leiðin.
Magnús Már Halldórsson, 22.10.2008 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.